Verðlaunafhending á árshátíð

Um leið og við viljum hvetja sem flesta til þess að mæta á verðlaunaafhendingu MSÍ á laugardaginn þá viljum við einnig biðja verðlaunahafa að gera okkur þann greiða að lána okkur bikarana aftur til þess að við getum veitt þá um kvöldið eins og venja hefur verið hingað til.
Binni Morgan mun vera á staðnum og safna saman verðlaununum.

Skemmtinefndin


Skildu eftir svar