Lexi

Nýtt útlit er komið á www.lexi.is Síðan mun vonandi verða góður miðill fyrir alla sleðamenn í vetur. Fréttir er hægt að senda inn með einföldum hætti og myndir með.  Kjörið fyrir þá sem vilja láta vita af snjó og færð. Myndasíðan verður á sínum stað og menn geta sent inn myndir af ferðum og keppnum


Ljósmyndasamkeppni verður í vetur með verðlaunum, einfalt að senda inn myndir.
Nýtt smáuglýsingakerfi var sett í gang svo allir gætu skráð sína sleða ofl. á sem auðveldasta máta og einnig birt myndir með.
Sleðafréttir verða líka sendar til þeirra sem skrá sig á netinu (Lítill rammi hægra megin) Þar verða sendar tilkynningar um atburði sem eru að fara gerast, auglýsingar um ferðir, keppnir ofl.
Endilega kikjið inná síðuna og kælum okkur fyrir veturinn.
www.lexi.is

Skildu eftir svar