Vefmyndavél

Bolaöldubrautin í frábæru ástandi

MX brautin er í frábæru standi þessa dagana. Mikill fjöldi var í henni í gær og mikil ánægja var með nýjustu breytingarnar og rakastigið á brautinni. Í dag fór Garðar á ýtunni og lagaði nokkra kafla, uppstökk og lendingar þannig að ef veðrið helst svona gott fram eftir vikunni er málið að hætta snemma og hjóla meðan bjart er. Munið miðana í Litlu kaffistofunni – góða skemmtun.

Leave a Reply