Árskort í Þorlákshöfn til sölu

Við í stjórn vélhjóladeildar Þórs í Þorlákshöfn erum tilbúnir að selja nokkur árskort í brautina, kortið mun kosta 28.000 kr og verða handhafar þeirra að muna eftir að hafa þau meðferðis þegar þeir eru að hjóla.
Vinsamlegast sendið beiðni um árskort ásamt nafni, kennitölu, heimilisfangi og símanúmeri á jsindri@hive.is og við munum afgreiða það fljótt og örugglega.

Stjórn VÞÞ

Skildu eftir svar