Íslandsmeistarar krýndir í dag

Lokaumferðin í Íslandsmótinu í motocross var haldin í dag í rigningunni í Bolöldu. Krýndir voru meistarar í öllum flokkum og munu úrslitin verða komin hér á síðuna innan skamms.


Skildu eftir svar