Vefmyndavél

Fáðu þér Team Iceland grafíkina á hjólið þitt

Grafíkin á íslensku hjólunum á MXoN hlaut rosalega athygli. Nú getur þú fengið nákvæmlega sömu grafík og íslenska landsliðið var með á hjólið þitt. Motographx er fyrirtæki í USA sem sérhæfir sig í mótorhjólagrafík og þeir redduðu íslenska liðinu grafíkinni á mettíma fyrir keppnina. Þú getur sem sagt fengið settið á hvaða
hjólategund sem er og valið þitt eigið nafn og númer. Sendu fyrirspurn á keith@motographx.com (á ensku) og skoðið heimasíðunna þeirra á www.motographx.com.
Nánari myndir af hjólunum eru á vefalbúminu og fleiri munu birtast fljótlega.

Leave a Reply