Langisandur 2007

Skráningu lýkur
fimmtudaginn 27. September í Langasandskeppnina,kl. 23:59. Hvetjum menn og konur að
taka þátt í þessu,
veðurspáinn lýtur vel út fyrir laugardaginn.
Það eru vinningar í boði fyrir alla flokka, sjö flokkar ásamt því að
allir keppendur fá verðlaunapening.
Einnig er árskort í Akrabraut 2008 í boði fyrir þá sem vinna sína flokka.

Skildu eftir svar