Bolaöldubrautin áfram lokuð í kvöld, mánudag

Motocrossbrautin í Bolaöldu verður enn lokuð í kvöld. Enn er verið að vinna í brautinni og lagfæra, eins er brautin mjög þurr og erfið viðureignar. Stefnt er að opnun á morgun þriðjudag kl. 18.01 og verður brautin vökvuð frá hádegi til að binda rykið eins og hægt er.
Kv. Brautarnefnd Bolaöldu


Skildu eftir svar