Vanir ýtumenn óskast

VÍK óskar eftir að fá vana ýtumenn til að hjálpa til á Bolöldu í sumar. Nú þegar eru nokkrir kappar félaginu til aðstoðar en margar hendur vinna létt verk. Um er að ræða örfá skipti á mann í sjálfboðavinnu og notast er við nýju ýtuna sem VÍK keypti um daginn.


Nánari upplýsingar veitir Einar Sig í 896-5202 eða einar@ktm.is

Skildu eftir svar