Vefmyndavél

518 Keppendur á Klaustri

Nú þegar skráningu er lokið í 6. Trans Atlantic Off Road Challenge er ljóst að þátttökumet verður slegið í akstursíþróttakeppni á Íslandi. 518 keppendur eru skráðir til leiks.

  • 406 í tvímenningsflokki
  •   43 í einstaklingsflokki
  •   27 í unglinga 85cc
  •   12 í unglinga 125cc
  •   14 í kvenna 85cc
  •   16 í kvenna 125cc

Keppnishaldarar óska keppendum góðrar skemmtunar og góðs gengis.

Leave a Reply