Vefmyndavél

Veðrið um helgina

Ef þessi veðurspá gengur eftir má ætla að veðurguðinn sé á endurohjóli. Í öll skiptin sem keppnin á Klaustri hefur verið haldin hefur verið gott veður, og það stefnir í það enn einu sinni ….. 7…..9……13.
Hér er veðurspáin eins og hún lítur út í dag:
Hæg norðlæg eða breytileg átt um helgina og stöku él eða skúrir austanlands, en annars yfirleitt léttskýjað. Hiti 0 til 7 stig.
Þetta merkir bjart, þurrt og hægur vindur 😉

Leave a Reply