Skráningarkerfi

Fyrsti hluti af nýju skráningarkerfi MSÍ verður opnaður 8 maí og þá hefst skráning í
fyrstu Enduro keppni sumarsins en það er 1. og 2. umferð sem verður haldin á Hellu
12 maí. Til þess að skrá keppnislið þá þarf að senda póst á skraning@motocross.is
með upplýsingum um heiti liðs, liðstjóra og liðsmenn.


Skildu eftir svar