Ný púkabraut !

Mánudagskvöldið 14.maí kl. 19.30 verður vinnukvöld í púkabrautinni sem búið er að gera á Sólbrekkubraut. Leggja þarf síðustu hönd á verkið með því að grafa niður nokkur dekk og mála þau og svo geta púkarnir hjólað af stað. Takið með ykkur skóflur og pensla (rúllur). Sjáumst glöð og kát sem flest !
Kveðja, Stjórn VÍR

Skildu eftir svar