Tilkynning frá MSÍ

Vegna fjöldans sem hefur skráð sig í fyrstu umferð íslandsmótsins í Enduro þá hafa skapast mikil vandræði vegna skorts á sendum. MSÍ vill leigja senda af þeim sem eru ekki að nota þá í þessari keppni á 4.000 kr. Þeir sem vilja hjálpa til og leigja er bent á að hafa samband við Einar í síma 860 9242 eða

senda tölvupóst á skraning@motocross.is.

Einnig þeim keppendum í Meistaraflokki sem vilja hjálpa til og leigja sendana sína í Baldursdeildina gegn 4.000kr greiðslu bent á að hafa samband við Einar – 860 9242. Það verður rúmur tími fyrir skipti á sendum á milli umferða.

 

 

Skildu eftir svar