Þorlákshöfn

Brautin í Þorlákshöfn verður lokuð milli klukkan tíu og tvö bæði laugardag og sunnudag vegna námskeiðs Kawazaki liðsins.
Brautin verður opnuð almenning eftir klukkan tvö.
Brautin var sléttuð áðan og er í fínu standi núna.
Kveðja stjórnin

Skildu eftir svar