MX-brautin í Bolaöldu lokuð til kl. 12 á laugardag

Hjörtur verður með nýju jarðýtuna í lagfæringum á brautinni í fyrramálið þannig að hún verður lokuð til kl. 12 stundvíslega á morgun laugardag 28. apríl.

Skildu eftir svar