Síðan lokuð

Einhverjir óprúttnir aðilir í útlöndum virðast hafa mikinn á motocross.is. Þeir voru að reyna að komast inná hana í gær og því varð að loka síðunni á meðan byggðir voru auka-varnarveggir á tölvukerfið. Menn mega búast við einhverjum óþægindum næstu daga.
Í leiðinni verður gerð upphersla á smáauglýsingakerfinu þar sem verður aftur hægt að setja inn myndir með auglýsingum. Kerfið verður tilbúið fljótlega.
Vefnefnd

Skildu eftir svar