Bolalda lokuð – allar brautir

Vegna leysinga er allt Bolöldusvæðið algjörlega lokað sem stendur. Enn er frost í jörðu og því eru allar brautir og slóðar lokaðir vegna drullu og aurbleytu!

Skildu eftir svar