París – Dakar dagur 6

6 leiðin liggur milli borgana Tha Tha og Zouérat og er sú lengsta í rallinu, heilir 817 km og þar af eru 394 km á sérleiðum.
 Þessi langi dagur byrjaði mjög snemma og strax í byrjun var hraðin mikil þrátt fyrir að leiðinn væri mjög blaut og mikil drulla.
Vegna slæmra aðstæðna á kafla leiðarinar lentu nokkrir í óhöppum og urðu að hætta, voru keppendur að


lenda í mótorbilunum, detta og nokkrir skemmdu bæði GPS tækin og án þeirra er ekki möguleiki að halda áfram.
Cyril Despres KTM ákvað eftir að hafa elt þá Marc Coma KTM og Iside Esteve Pujol KTM eina 300 km að breyta um stefnu og snúa soldið á þá með því sem tókst ágætlega hjá honum.

Úrslit dagsins eru:
1. Jordi Viladoms KTM 3h45´45
2. Marc Coma KTM    +0´57
3. Cris Blais KTM    +1´00
4. Isidre Esteve Pujol KTM    +3´08
5. Frans Verhoeven KTM    +3´29

Heildastaðan eftir dag 6 er:
1. Marc Coma KTM með heildartímann 17h55´30
2. Isidre Esteve Pujol KTM með heildartímann 18h07´37     +12´07
3. David Casteu KTM með heildartímann 18h40´09     +44´39
4. Cris Blais KTM með heildartímann 18h43´09     +47´39
5. Cyrel Despres KTM með heildartímann 18h52´38     +57´18

Kv.
Dakarinn

Skildu eftir svar