Motocross á www.visir.is

Motocross er ein mest vaxandi íþróttagrein á Íslandi í dag og það hefur ekki farið framhjá forsvarsmönnum  fréttasíðunnar www.visir.is, sem er annað stærsta vefsvæði landsins.   Því hefur síðan ákveðið að sinna fréttaflutningi af sportinu á íþróttasíðu sinni með því að stofna sérstakan dálk fyrir sportið. Þetta verður vonandi til þess að fá fólk úr nýjum áttum til að fylgjast með, mæta á mótin, fá sér hjól og vera með. Beinn linkur á motocross-síðuna er hér.  BB

Skildu eftir svar