Hver að verða síðastur!

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á árshátíðina. Takmarkað magn miða er eftir og á morgun (18. okt. ) rennur upp nýtt kreditkortatímabíl, þannig að það er um að gera að drífa sig í Moto og kaupa sér miða þar ef fólk ætlar að borga með korti. Hinir geta keypt sér miða á netinu, en verða að muna að leggja líka inn á reikningin, það er ekki nóg að panta sér bara miða á netinu, ef ekki er greitt fyrir þá líka. Örn Árnason verður veislustjóri, kokkurinn er búinn að lofa frábærum mat og heyrst hefur að myndbandið verði það lang flottasta hingað til.
Þannig að það er eiginlega skyldumætin á svæðið!!!

Skildu eftir svar