Tilkynning v/yngri flokka

Íslandsmeistaraverðlaun v/ 85cc og kvennaflokk verða veitt á Árshátíðinni. VÍK borgar bílfar heim fyrir þá krakka sem eru verðlaunahafar í þessum flokkum, eftir skemmtiatriði sem væntanlega ljúka um kl.23. Árshátíðarnefnd

Skildu eftir svar