Síðasti skráningardagur fyrir Ólafsvík

Í kvöld klukkan 23:59 rennur út skráningarfresturinn fyrir motokross keppnina í Ólafsvík. Þó verður hægt að skrá sig eftir það, en þá gegn hærra gjaldi.

Skildu eftir svar