Vefmyndavél

Flaggara vantar í Ólafsvíkurkeppnina.

Okkur vantar flaggara til starfa við Ólafsvíkurkeppnina á laugardaginn. Klúbburinn í Ólafsvík er ekki það stór að hann geti skaffað mannskap allan daginn á 14 palla og því væri gott að fá sjálfboðaliða til þess að manna pallana. Einnig hefur komið upp sú hugmynd að ef keppendur og lið hafa áhuga á að setja auglýsingaskilti við palla þá sé það hægt gegn því að þeir sjái um að manna viðkomandi pall. Sjónvarpað verður frá keppninni á RÚV og því talsvert auglýsingargildi til staðar. Þeir sem eru til í að leggja okkur lið eru beðnir að senda e-mail á aronreyn@simnet.is eða hringja í síma 664 3515. 
Kveðja MSÍ

Leave a Reply