Mótocross í sjónvarpinu

Við ætlum að gera tilraun til að hafa hér uppi hægra meginn link á upplýsingar um sýningartíma á motocrossi eða öðrum hjólaíþróttum. Við höfum þetta svona til að byrja með, og sjáum svo til.  Ef menn frétta af einhverju og eru með sýningartíman og stöðina á hreinu, endilega látið þá vita.

Skildu eftir svar