Frábært framtak hjá Víkurfréttum!

Hans Guðmundsson frá Víkurfréttum birtist óvænt á motocross keppnina á Ólafsvík þann
10. Júní síðastliðinn og tók tal af yngstu Hafnfirsku keppendum Íslandsmótsins í motocrossi.
Fannst þeim þetta spennandi viðfangsefni og aldrei að vita nema að Víkurfréttir fylgist með sínu fólki í sumar og birti nánari umfjallanir um motocrossið að sögn Hans.
Meðfylgjandi er linkur inn á heimasíðu Víkurfrétta þar sem hægt er að sjá fleiri myndir af Guðmundi Kort

 Nikulássyni og Bryndísi Einarsdóttur sem kepptu í 85cc unglingaflokki.
http://www.vikurfrettir.is/
http://www.vikurfrettir.is/frett/default.aspx?path=/resources/Controls/57.ascx&C=ConnectionString&Q=Front2&Groups=0&ID=24125
http://www.vikurfrettir.is/Myndasafn/?Groups=374

Skildu eftir svar