SUPERSPORT 2003 serían á netið

Eins og flestir hafa tekið eftir verður SUPERSORT í fríi í sumar og mun ekki gera nýja sjónvarpsþætti af MX keppnum sumarsins, né taka myndir og skrifa um mót í blöð og tímarit. Ástæðan er einfaldlega sú botnlausa vinna sem fer í svona verkefni. Hinsvegar er verið að vinna í því að koma 2003 seríunni á netið, en þar er að finna frábærar glefsur af MX og Enduro keppnum.  Fyrsti þáttur er kominn á www.supersport.is með viðtöl við fullt af MX fólki; Raggi lofar sigri og Mikki Matsjó spennir "þvottabrettið". BB 

Skildu eftir svar