Álfsnesið opnar – gaman gaman

Álfsnesbrautin er orðin þurr að mestu og lítur mjög vel út. Enn eru mjúkir blettir á nokkrum stöðum en það má auðveldlega komast fram hjá þeim. Pallarnir eru mjög góðir og allar beygjur sömuleiðis. Sala miða er því hafin í brautina hjá Esso í Mosfellsbæ. Í næstu viku verður svo unnið meira í brautinni og hún gerð enn betri.

Skildu eftir svar