Skráning hafin fyrir Ólafsvík

Skráning er hafin í Íslandsmótið í motocross sem fer fram á Ólafsvík 10. júní. Skráningarfrestur er fram á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD kl. 23.59. Eingöngu er hægt að greiða með kreditkorti í gegnum skráningarkerfið.

Skildu eftir svar