Mikil stemmning fyrir Hellu

Nú þegar um 10 tímar eru eftir í skráningu á Endúrókeppnina á Hellu  eru 84 keppendur skráðir til leiks. Þetta er með því mesta sem gerst  hefur í Íslandsmóti og hugsanlega falla einhver þátttökumet ef heldur  fram sem horfir. Veðurspáin er góð, rykbinding á fimmtudag og  föstudag og svo auðvitað bongó á laugardag. Endúróguðinn er kominn í  stuð…

Skildu eftir svar