Æfingar hefjast í kvöld

Fyrsta æfing Vélhjólaíþróttaskóla VÍK hefst kl. 18.30 við Bolöldu – mæting við geymslugáminn. 10 skipta klippikort verða seld á Litlu kaffistofunni á 14.000 fyrir þá sem eru í einhverju félaganna en 17.000 kr. fyrir aðra – <85cc borga 7.000 kr.

Skildu eftir svar