Loftmynd af brautinni

Menn hafa verið duglegir að koma í heimsókn upp á Bolöldu og kíkja á framkvæmdir. Í gær kom maður á þyrlu og sníkti ég mér far með henni og tók ég þá þessa mynd. Ég vil þakka flugmanninum sem ég veit ekki hvað heitir fyrir flugferðina.
Kveðja Hjörtur L Jónsson


Skildu eftir svar