Hjólasýning Púkans í dag 1.maí

Minnum á hjólasýningu Púkans í Smáralind í dag kl. 12-18. Fullt af MX, Enduro, SuperMotard og götuhjólum. Ljósmyndari á staðnum sem tekur myndir af krökkum á barna-mótorhjólum. Dýrasta götuhjól landsins á staðnum!  Láttu sjá þig í Vetrargarðinum í dag, Púkinn.

Skildu eftir svar