Þorlákshöfn í dag

Brautin í Þorlákshöfn hefur tekið miklum framförum síðan hún var opnuð. Búið er að keyra meiri sand í brautina, laga marga kafla og beygjur og breykka brautina. Brautin var einnig sléttuð í gær. Stórskemmtileg braut og margir á leiðinni þangað – láttu sjá þig! Miðasala í sjoppunni í Þorlákshöfn. BB

Skildu eftir svar