Vefmyndavél

Æfingin og opnun Bolöldu

Fyrsta æfing sumarsins var haldin í gær við opnun Bolöldubrautarinnar. Gunnlaugur Karlsson leiðbeindi mönnum og var ekki annað að sjá enn að menn væru kátir með brautina og æfinguna. Eftir því sem leið á kvöldið fjölgaði hjólum á svæðinu og ljóst að menn eru að nýta sér að skreppa í brautirnar eftir kvöldmat til að taka vel á því. Hér eru nokkrar myndir frá æfingunni:

Leave a Reply