Útsala hjá JHM Sport

Í tilefni Páska og vorkomu verður haldin útsala miðvikudaginn 12. April. Krossfatnaður ,skór, hjálmar, ofl.
Einnig verður tilboð á nýjum EVS vörum, Afam tannhjólum, DP bremsuklossum, Pirelli dekkjum, Scott gleraugum ofl. Þeir sem staðfesta kaup á Gas Gas hjólum fyrir páska fá þau á gamla genginu.


Skildu eftir svar