Klaustur keppendalisti – ekki endanlegur!

Keppendalistinn fyrir Klaustur er kominn á netið. Sjáið hér  Kjartan lét jafnframt vita af því að enn vantar einhverja inn á listann og biður menn að biðlund fram yfir páska.

Fjöldi skráninga er gríðarlegur, margir sem sendu marga skráningarpósta og/eða vönduðu innsláttinn sem gerir snúið að koma sumum inn á listann. Ath. líka að röðunin á keppendalistanum er ekki endanleg og getur/mun breytast.

Kjartan stefnir á að lokalisti verði komi inn á netið á þriðjudaginn eftir páska og þá verður röðun á rásnúmerum líka orðin endanleg.
Kveðja, Keli.

Skildu eftir svar