Keppendalistinn

Enn er nægur tími til að skrá sig í keppni, en til að auðvelda keppnisstjórn vinnu er betra að fá skráninguna sem fyrst vegna þessa að skráningarkerfi VÍK er ekki virkt þarf að handslá alla keppendur inn. Eins og fram hefur komið fer allur ágóði af þessari keppni beint í að skapa betri aðstöðu upp á Bolöldu, en þar er stefnt á

að framkvæma fyrir nokkrar miljónir í sumar til að þjóna bæði cross og enduroiðkendum. Því má segja að peningurinn sem hver keppandi greiðir í keppnisgjald þá er hann að stuðla að betri þjónustu fyrir sig og aðra félaga VÍK í framtíðinni. P.S. Ætla að reyna að klára brautarlagningu í kvöld á milli 18,00 og 21.00 ég met hjálp við svoleiðis mikils.
Keppendalistinn
 Kveðja Hjörtur L Jónsson keppnisstjóri

Skildu eftir svar