Þrekæfingar í apríl – ekkert æfingagjald

Þrekæfingarnar halda áfram í apríl. Jón Arnar er þó hættur í bili en hann verður nær allan apríl í æfingaferð í Portúgal. Þeir sem hafa tekið þátt vilja þó ólmir halda áfram enda mikil stemning á æfingunum. Þjálfaramálin verða hins vegar í höndum okkar Össa í Nítró sem ætlum okkur að halda fullri keyrslu þrátt fyrir forföll Ólympíufarans.  Æfingagjald verður því ekkert þennan mánuðinn – einungis stemningin af því að æfa með félögunum! Mæting kl. 19.45 við Laugardalslaugina, mánudags- og miðvikudagskvöld.
Keli formaður

Skildu eftir svar