Vefmyndavél

Námskeið í viðhaldi f. stelpur

Jæja tíminn líður hratt, námskeiðið okkar í viðhaldi á hjólum fyrir stelpur er að skella á en dagsetningin er 26. apríl kl. 20.00. Námskeiðið er í boði Nítró og hvetjum við allar stelpur sem eru að hjóla á annað borð að mæta. Þarna verður farið í einföld atriði eins og t.d. að skipta um kerti og höfum við allar gott af því að vita meira um hjólið. Skráning er á tedda@nitro.is. kv. Tedda Nítró

Leave a Reply