Vefmyndavél

Greiðsla félagsgjalda

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir breytingar á bakvinnslu í Félags-  og skáningarkerfinu og á kerfið nú að vera öruggara og betra. Fyrir  hinn almenna mótorhjólamann er viðmótið mjög lítið breytt þannig að  flestir ættu að kannast við sama gamla kerfið.
Við viljum minna félagsmenn VÍK og annarra félaga á að nú er hægt að  greiða félagsgjöldin og fljótlega hefst 

 svo skráning í fyrsta Íslandsmótið. Einnig er hægt að nýskrá sig í klúbbinn. Hér er linkur inn á kerfið http://motocross.opex.is
Menn eru hvattir til að borga félagsgjöldin sem fyrst í gegnum netið

Leave a Reply