Mike Lafferty í stuði

Mike Lafferty KTM sigraði 3ju umferð AMA National Enduro um síðustu helgi. Lafferty sigraði allar 3 leiðirnar og var í feikna stuði. Russel Bobbit KTM sem vann síðustu umferð varð annar og bróðir Mike, Rich Lafferty líka á KTM hafnaði í 3ja. Fjórða umferð er svo um mánaðarmótin næstu, eða 30 april.

Skildu eftir svar