1. April

Lögreglan á torfæruhjól !!! = 1. Apríl. Við þökkum Árna Friðleifssyni fyrir að taka þátt í gríninu með okkur,  húmorinn allveg í lagi á þeim bænum. Engu að síður er Árna og lögreglunni í Reykjavík full alvara þegar kemur  að keyrslu crosshjóla innan borgarmarka, það er bannað.

Skildu eftir svar