Könnun

Það er ný könnun komin í loftið, það sem púlsinn er tekinn á hvaða vélarstærðir menn eru með í hjólunum sínum. Ef stærðin passar ekki við valmöguleikana, þá farið sem næst henni. Endilega takið þátt.

Skildu eftir svar