MXtorfæra í SUPERSPORT í kvöld

Ferskur SUPERSPORT þáttur verður frumsýndur á SÝN í kvöld kl. 18:30.  Í þessum 6. þætti 2006 seríunnar verða sýndar geggjaðar stönt-klippur frá Motocross torfærunni sem KKA hélt fyrir ofan Akureyri í fyrra.  Brjáluð læti, fullt af krassi og Valdi Pastrana reynir No-Hands-Superman á stóra rampinum!!! SUPERSPORT er í boði Bernhard ehf. – Honda á Íslandi. Bjarni Bærings


Skildu eftir svar