Vefmyndavél

Brautirnar í Ólafsvík og á Selfossi LOKAÐAR

 Motocrossbrautinni í Ólafsvík hefur veriđ lokađ tímabundiđvegna lélegra skila á daggjöldum.  Í gær t.d. sáust nokkur KTM hjól í brautinni en enginn greiddi daggjald (taki þeir þađ til sín sem eiga)  en brautin verđur einungis opin fyrir félagsmenn þar til annađ verđur ákveđiđ. 
Selfossbrautin er lokuð þangað til að annað kemur fram, brautin er núna alveg á floti eftir rigningar síðustu tveggja daga þannig að það er ekkert vit í að hjóla í henni, það bara grefur hana, ætlunin er að reyna að opna formlega næsta laugardag með pompi og pragt.

Leave a Reply