Vefmyndavél

Vélsleðamót á Mývatni

Vélsleðamót verður haldið á Mývatni um næstu helgi. Hér er dagskráin og er óhætt að segja að hún lítur mjög vel út. Veðrið stefnir í að vera eins og best verður á kosið, eins og sjá má á þessari spá, einnig er ís á vatninu þannig að hjólamenn geta tekið íscross.

Leave a Reply