Fullt á Klaustur ?!?

Heyrst hefur að Klausturs Kjartan sé alveg bit á þáttökunni. Frá kl. 00.00 til 20 hafi hann fengið um 200 skráningarpósta, þar sem flestir eru að ská tveggja manna lið. Hann ætlaði að setja markið við 300, en er að hugsa málið með að hleypa 400 í keppnina. Það er því ljóst að menn eru vel spenntir fyrir Klaustri 2006.

Skildu eftir svar