Vefmyndavél

AÍH fundurinn fellur niður í kvöld

Því miður braut Ragnar Ingi Stefánsson viðbein um síðustu helgi á æfingu og getur því ekki komið á fundinn í kvöld. Þessar fréttir komu náttúrulega mjög á óvænt.  Í ljósi þess, sem og að aðalfundur AÍH verður eftir 2 vikur, fellur félagsfundurinn sem verða átti í kvöld niður.  Minnum félagsmenn á aðalfundinn sem verður 15. mars n.k. kl. 20 í Álfafelli í íþróttahúsinu við Strandgötu. Fjölmennum og gerum aðalfundinn betri fyrir vikið.  Boðið verður upp á hressingu, á meðan birgðir endast, frá styrktaraðilum AÍH.  Kv. Stjórn AÍH

Leave a Reply