Vefmyndavél

Townley ekki með í supercossinu í vetur

Einn af betri ökumönnum sem komið hafa fram í mörg ár Ben Townley, 21 árs frá Nýja Sjálandi slasaði sig á hné við æfingar á Florida í fyrradag.  Það er því ljóst að hann mun ekki keppa í Supercrossinu (East Series) í vetur fyrir Team kawasaki.  Hann mun gangast undir aðgerð fljótlega og taka stefnuna á AMA Motocross í sumar sem byrjar í maí.

Leave a Reply